1.10.2008 | 12:42
Lítið sem ekkert að gerast á þessum bæ.....
Kemst voða lítið í tölvuna þegar litli kjúlli er svona slappur og ergilegur, hann var með hita um og yfir 39 alla síðustu viku, mikið grænt ho... og ljótan hósta, ég gafst upp og endaði með hann á læknavaktina í Rvk á laugardagskvöldinu ,auðvitað var hann komin með í eyrun þessi elska.....þurftu við því á spító á sunnudag til að fá sýklalyfjaskot í vöðva. Við eigum svo tíma hja HNE lækni í dag sem ætlað að skoða hann fyrir röraísetningu sem verður helst að vera sem allra fyrst, fer pínu eftir því hvernig okkur gengur að ná lungunum hans góðum,ekki hægt að svæfa hann með lungun slæm....eigum svo tíma á morgun hjá okkar doksa og fer hann yfir stöðuna á honum fyrir svæfingu.
En váááá hvað ég er að verða þreytt á þessu öllu, er bara ekki að meika þetta þessa dagana:( bara eitthvað þreytutímabil hjá mér sem kemur alltaf upp öðru hvoru þegar lítið hefur verið um svefn og ég mikið þurft að vera með hann í fanginu ,axlirnar mínar ekki alveg að þola það ,er komin með viðvarandi verk,einnig á milli herðablaða
en ég veit að þetta er bara tímabil sem gengur yfir og vonandi bara sem fyrst.....

En ég skellti mér ásamt nokkrum flottum kjéllum í leikhús á sunnudaginn, sá Mammamamma í hafnarfjarleikhúsinu,alveg hreint bráðskemmtileg sýning......held reyndar að þetta hafi verið lokasýningin svo ekki get ég mælst til þess að þið farið að sjá þessa sýningu ....hefði annars mælt með henni :)
Verið góð hvert við annað 

Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 1. október 2008
Um bloggið
Skruddulina
Nýjustu færslur
- 27.10.2008 Það er svo sem ekkert að frétta.....
- 8.10.2008 allt gekk vel í dag :)
- 7.10.2008 hef þetta bara stutt núna.....
- 3.10.2008 smá update af sætalíusi
- 1.10.2008 Lítið sem ekkert að gerast á þessum bæ.....
Tenglar
Mínir tenglar
Myndaalbúm
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar