28.5.2008 | 23:06
Fannst um klukkan 21:00........
Já, hann Jóhann Gabríel var týndur í 5 klukkutíma áđan, guđ minn góđur ég var komin niđur í björgunarsveitarhús ţegar hann fannst, ég var búin ađ keyra um alla Grindavík í nokkra klukkutíma í leit af syni mínum ............Björgunarsveit og lögregla voru ađ hefja skipulagđa leit af litla tćplega fjögurra ára drengnum mínum ţegar hann fannst, guđi sé lof ađ hann fannst heill á húfi ţessi yndislegi drengur minn ég er gjörsamlega búinn bćđi á líkama og sál núna svo ég kem međ betri fćrslu á morgun......Ćtlar ţetta álag engan endi ađ taka?
Jóhann Gabríel sćtilingur
Knús og kossar inn í nóttina
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (10)
Bloggfćrslur 28. maí 2008
Um bloggiđ
Skruddulina
Nýjustu fćrslur
- 27.10.2008 Ţađ er svo sem ekkert ađ frétta.....
- 8.10.2008 allt gekk vel í dag :)
- 7.10.2008 hef ţetta bara stutt núna.....
- 3.10.2008 smá update af sćtalíusi
- 1.10.2008 Lítiđ sem ekkert ađ gerast á ţessum bć.....
Tenglar
Mínir tenglar
Myndaalbúm
Eldri fćrslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar