11.8.2008 | 14:41
Þurfa allir að vera þvengmjóir ?
Ég bara spyr, því eftir að ég átti mitt 5 barn sem var fyrir ári síðan ,hef ég bætt á mig rúmum 4-5 kg sem ekki hafa farið af mér aftur . Hef alltaf verið um 58 kg en er núna 62,7 kg :( ekki hefur mér liðið neitt sérstaklega illa yfir þessum nokkru aukakílóum eða þessum auka maga sem ég eignaðist þegar ég átti Svenna baby.........þangað til ég fékk í FJÓRÐA sinn þá spurningu í síðustu viku hvort ég væri enn og aftur komin af stað ( aldrei myndi ég þora að spyrja svona )hehe ég er EKKI komin af stað aftur og ætla ég mér ekki að koma með fleiri börn, þó svo að þau séu yndisleg í alla staði :) Mér finnst fólk vera orðið pínu upptekið af því að allir eigi að vera steyptir í sama mót og vera ofur grannir.....er bara aðeins búin að vera óánægð með sjálfa mig undanfarið vegna þessara spurninga, ætla mér samt ekki að leggjast í neitt þunglyndi yfir þessu.
Hafið það gott elskurnar
Um bloggið
Skruddulina
Nýjustu færslur
- 27.10.2008 Það er svo sem ekkert að frétta.....
- 8.10.2008 allt gekk vel í dag :)
- 7.10.2008 hef þetta bara stutt núna.....
- 3.10.2008 smá update af sætalíusi
- 1.10.2008 Lítið sem ekkert að gerast á þessum bæ.....
Tenglar
Mínir tenglar
Myndaalbúm
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
knus i krus og tu ert flott eins og tu ert baby.... lots of love
Þórunn Eva , 11.8.2008 kl. 17:24
Mikið varstu létt mín kæra!


Fólk á að vera eins og því líður best, svo á maður að mega að borða MAT og nammi líka, það má ekki þegar maður ætlar sér að vera svona þvengmjór!
Róslín A. Valdemarsdóttir, 11.8.2008 kl. 22:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.