21.5.2008 | 12:17
Eurovisionstemmari :)
Jeremías........ég er að verða svo spennt fyrir eurovision :) mikið ætla ég að vona að okkur gangi vel á morgun....krossa fingur og ÁFRAM Ísland
Ææ, ég er búin að gefast upp á að gefa krúttmundi sýklalyfin því þau fara svo skelfilega í magan á honum hann er bara með pípandi borubunur og er botnin á honum eftir því. Hann er búinn með sveppa lyfjakúrinn svo það er ekki hægt að kvelja hann lengur, síðustu nætur hef ég þurft að skipta á honum nokkru sinnum yfir nóttina því annars er hann bara á floti í dr.... á morgnana ojojoj blessaður karlinn. Vona ég að þessir 5 dagar hafi gert eitthvað fyrir eyrun hans. Það er afskaplega slæmt að þurfa að hætta að gefa honum lyfjkúrinn því það er alltaf best að klára þá kúra sem börnin eru sett á en Dr Sigurður er alveg sammála mér að þetta er ekki að gera sig fyrir hann ræfilinn...:( vona bara það besta.
Jóhann Gabríel spurði mig áðan hvort ég vissi hvort maður geti verið alsber uppi í geim og hvort ég vissi hvort Guð væri með vængi og af hverju er Guð ósýnilegur........ég fór í þvílíkt krúttukast á drenginn að það hálfa væri........hann er yndislegur þessi tæplega 4 ára gaur,taka hann og étann
Þangað til næst hafið það gott :)
Um bloggið
Skruddulina
Nýjustu færslur
- 27.10.2008 Það er svo sem ekkert að frétta.....
- 8.10.2008 allt gekk vel í dag :)
- 7.10.2008 hef þetta bara stutt núna.....
- 3.10.2008 smá update af sætalíusi
- 1.10.2008 Lítið sem ekkert að gerast á þessum bæ.....
Tenglar
Mínir tenglar
Myndaalbúm
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Alsber uppi í geim
jahérna hér hvað er gangi á heimilinu meðan ég er fjarverandi 
Bessi (IP-tala skráð) 21.5.2008 kl. 16:35
knús knús á ykkur snúllurnar mínar.... LOVE
hahah þeir eru ágætir þessir vinir...
Þórunn Eva , 21.5.2008 kl. 18:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.