Þvílíkur dóni :(

Ég er alveg orðlaus yfir dónaskap afgreiðslustúlku.......þannig er að systir mín fór í verslun á höfuðborgarsvæðinu og með henni í för var hann 6 ára einhverfur sonur hennar ,ætluðu þau að versla innfluttningsgjöf fyrir vinkonu systur minnar. þegar þau koma inn í  verslunina byrjar krúttið á því að bjóða  góðan daginn og labbaði að afgreiðsluborðinu þar sem afgreiðslukonan stóð og þegar hann er komin að borðinu þá sér hann svona kvittanamottu og spyr  konuna í sakleysi sínu HVAÐ ER ÞETTA :) setti þessi þá líka"fína" frú upp illt auga og sagði við barnið     ég svara ekki svona heimskum spurningum :(    Angry  ARRRRRGGGGHHHH   Devil  þvílíkur dónaskapur .

Mér er sama hvort barnið er heilbrigt eða einhverft svona á ekki að leyfa sér að svara barni, hvað þá kona í þjónustustarfi.

 Komdu fram við aðra eins og þú vilt að komið sé fram við þig :)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Heiða Stefánsdóttir

Hafið samband við eiganda búðarinnar og kvartið undan konunni, hún er greinilega ekki hæf í þessa vinnu. ALLTAF AÐ SÍNA ÞJÓNUSTULUND, HVORT SEM FULLORÐINN EÐA BARN Á Í HLUT.

Anna Heiða Stefánsdóttir, 21.5.2008 kl. 19:34

2 identicon

Hvaða búð var þetta? Ég verð brjáluð!!! Elsku litli saklausi engillinn hennar frænku sinnar

Kristbjörg Clausen (IP-tala skráð) 21.5.2008 kl. 21:04

3 identicon

Ég á ekki til orð! Ég hefði svarað pent "ó, takk, nú þá versla ég ekki við dónalegt afgreiðslufólk!".

Ótrúlegt hvað fólk getur verið tæpt þarna í toppstykkinu! Hvað er að fólki sem vill ekki spjalla um allt milli himins og jarðar við börn í dag...ja maður spyr sig!

Kv. Gurran

Gurra (IP-tala skráð) 22.5.2008 kl. 08:56

4 Smámynd: Þórunn Eva

kræst ég segi ekki meir...

Þórunn Eva , 22.5.2008 kl. 11:23

5 Smámynd: Guðrún Hauksdóttir

Þetta var verslunin Unika. Elín sendi eigandanum e-mail , bar fram kvörtun og kom þá í ljós að þetta var eigandinn sjálfur  reyndar hefur hún núna beðist afsökunar á e-maili. Ekki fer ég inn í þessa búð aftur það er á tæru..

Guðrún Hauksdóttir, 22.5.2008 kl. 14:15

6 Smámynd: Erna Sif Gunnarsdóttir

Jesus minn ég er bara orðlaus.Hvað er eiginlega að fólki

http://umhetjunaokkar.bloggar.is

Erna Sif Gunnarsdóttir, 22.5.2008 kl. 15:52

7 Smámynd: Hulda Sigurðardóttir

Takk fyrir að láta vita hvaða búð þetta er. Aldrei mun ég fara inn í hana bara fyrir þetta. Það á alltaf að bera virðingu fyrir kúnnanum sama á hvaða aldri hann er.

Úfff hvað maður verður reiður á að lesa svona.

Hulda Sigurðardóttir, 22.5.2008 kl. 18:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Skruddulina

Höfundur

Guðrún Hauksdóttir
Guðrún Hauksdóttir

 Sumarið er tíminn :) Ég er 39 ára kona sem lætur sig varða málefni langveikra barna. Stolt 5 barna móðir og eiginkona .

garuska@simnet.is

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 933

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndir

  • 172
  • 149
  • 144
  • 095
  • oktober 062

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband